Velkomin á Vefsíðu 

MARISSA PROJECT

Hér finnur þú allt sem þú vilt vita um MARISSA, samstarfsverkefni til tveggja ára styrkt af Evrópusambandinu. Hér má finna margvíslegt efni til að fræðast um MARISSA.
MARISSA PROJECT

MARISSA er alþjóðlegt samstarfsverkefni sem hófst árið 2020 og lýkur árið 2022. Verkefnið er styrkt af Evrópusambandinu undir „réttindi, jafnrétti og borgararéttindi“ (e. Rights, Equality and Citinzenship) hluta réttlætisverkefnis Evrópusambandsins.

Þátttakendur